Home Fréttir Í fréttum Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í þriðja áfanga hins nýja Dettifossvegar

Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í þriðja áfanga hins nýja Dettifossvegar

175
0

Vegagerðin hefur óskað eftir tilboðum í gerð þriðja áfanga Dettifossvegar (862) í Norðurþingi, frá vegamótum Vesturdalsvegar að Tóvegg. En lengd útboðskaflans er 8.9 km  Tilboð í útboðið verða opnuð hjá Vegagerðinni þann  30. júní nk.

<>

Heimild: Vegagerðin

Previous articleOpnun verðkönnunar: Laugarnesskóli, suðurálma Viðhald glugga
Next articleUnnið er að jarðvinnu við Sundhöllina í Reykjavík