Home Fréttir Í fréttum Hugmyndasamkeppni, Ásabyggð á Ásbrú

Hugmyndasamkeppni, Ásabyggð á Ásbrú

265
0
Ásbrú

Félagið Háskólavellir samvinnu við Arkitektafélag Íslands efnir til hugmyndasamkeppni um heildaryfirbragð byggðar og bygginga á íbúðasvæði félagsins að Ásbrú í Reykjanesbæ.

<>

Keppnislýsing- Ásabyggð á Ásbrú

Fyrirspurnafrestur er til 21.08.2015
Skilafrestur tillagna er 17.09.2015 kl 16.00

Keppnislýsing ásamt öðrum keppnisgögnum verða afhent gegn skilatryggingu að upphæð 5000 kr. Afhending keppnisgagna er á skrifstofu Arkitektafélags Íslands, Vonarstræti 4b  milli kl 9.00-12.00 virka daga.
Einnig er hægt að fá keppnisgögn send rafrænt en þá þarf að senda tölvupóst á ai@ai.is

Heimild: Arkitektafélags Íslands