Fyrri opnunarfundur var 21. maí 2019. for- og verkhönnun Þverárfjallsvegar (73) um Refasveit og Skagastrandarvegar (74) um Laxá.
Um er að ræða:
Um 11,8 km stofn- og tengivegi (8,5 km á Þverárfjallsvegi og 3,3 km á Skagastrandarvegi).
- Tíu minni vegtengingar/heimreiðar, samtals um 4,5 km.
- Þrenn vegamót við stofn- og tengivegi
- Þrjú búfjárræsi
- Eftirlitsstaður til umferðareftirlits
Forhönnun skal lokið fyrir 10. janúar 2020 og verkhönnun skal lokið fyrir 15. maí 2020.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | Hæfismat, stig |
Verkfræðistofan Hnit hf., Reykjavík | 48.247.050 | 190,7 | 25.289 | 86 |
VSÓ Ráðgjöf ehf., Reykjavík | 37.737.278 | 149,2 | 14.780 | 95 |
Verkís hf., Reykjavík | 36.767.841 | 145,3 | 13.810 | 90 |
Mannvit hf., Kópavogi | 35.596.941 | 140,7 | 12.639 | 90 |
Efla verkfræðistofa ehf., Reykjavík | 27.470.588 | 108,6 | 4.513 | 94 |
Áætlaður verktakakostnaður | 25.300.000 | 100,0 | 2.342 | |
Verkfræðistofa Bjarna Viðarssonar ehf., Kópavogi | 22.957.728 | 90,7 | 0 | 92 |