Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hringvegur (1) – Brú á Brunná

Opnun útboðs: Hringvegur (1) – Brú á Brunná

189
0

Tilboð opnuð 30. júlí 2019. Smíði nýrrar brúar á Brunná í Skaftárhreppi.
Brúin er 24 m löng eftirspennt steypt bitabrú í einu hafi með steyptum endastöplum.

<>

Helstu magntölur vegna brúa eru:

Vegrið 78 m
Gröftur 900 m3
Mótafletir 1.038 m2
Steypustyrktarstál 36,2 tonn
Spennt járnalögn 4,1 tonn
Steypa 372 m3

Verkinu skal að fullu lokið eigi síðar en 30. nóvember 2019