Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hringvegur (1) – Sementsfestun í Berufirði

Opnun útboðs: Hringvegur (1) – Sementsfestun í Berufirði

432
0
Berufjarðarbotn

Tilboð opnuð 16. júlí 2019. Þurrfræsing og sementsfestun á um 2,64 km á Hringveginum í Djúpavoghreppi, kaflinn byrjar innan við Skála að slitlagsenda í botni Berufjarðar.

<>

Helstu magntölur eru:

– Burðarlag 0/22 650 m3
– Sementsfestun 19.368 m2
– Klæðing 19.368 m2

Verkinu skal lokið eigi síðar en 15. september 2019.

Bjóðandi                                Tilboð kr.                   Hlutfall          Frávik þús.kr.

Borgarverk ehf., Borgarnesi     76.700.000                117,7                   0

Áætlaður verktakakostnaður    65.180.100                100,0              -11.520