Home Fréttir Í fréttum Sam­drátt­ur í sölu á stál­bit­um

Sam­drátt­ur í sölu á stál­bit­um

353
0
Anna Jó­hanna Guðmunds­dótt­ir, for­stjóri GA Smíðajárns Mynd: Mbl.is

Sam­drátt­ur hef­ur orðið í sölu á stál­bit­um sem notaðir eru sem burðarbit­ar í hús, þar sem mikið hef­ur dregið úr bygg­ingu ein­býl­is­húsa.

<>

Þetta kem­ur fram í sam­tali við Önnu Jó­hönnu Guðmunds­dótt­ur, for­stjóra GA Smíðajárns, í ViðskiptaMogg­an­um.

Anna er dótt­ir Guðmund­ar Ara­son­ar, stofn­anda fyr­ir­tæk­is­ins, en hann var kunn­ur hne­fa­leika- og skák­maður.

Heimild: Mbl.is