Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Um­ferðin fer til bráðabirgða um nýj­an Ölfu­s­veg

Um­ferðin fer til bráðabirgða um nýj­an Ölfu­s­veg

145
0
Fram­kvæmd­ir við breikk­un Suður­lands­veg­ar ganga vel. Mynd: mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Vegna fram­kvæmda við breikk­un Suður­lands­veg­ar frá Varmá við Hvera­gerði og lang­leiðina að Kot­strand­ar­kirkju hef­ur um­ferðinni verið beint fram­hjá.

<>

Hún fer um svo­kallaðan Ölfu­s­veg sem verður hliðar­veg­ur fyr­ir bæ­ina við Suður­lands­veg og mun liggja að Sel­fossi með tíð og tíma.

Ölfu­s­veg­ur mun fækka mjög teng­ing­um inn á Suður­lands­veg. Hann er það breiður að hægt verður að koma þar fyr­ir hjóla­braut.

Góður gang­ur er í fram­kvæmd­um og er áætlað að færa um­ferðina í sinn fyrri far­veg 15. sept­em­ber. Þá verði næsti áfangi, að Bisk­upstungna­braut, boðinn út.

Heimild: Mbl.is