Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Hafnarfjarðarbær. Leikskólinn Hlíðarendi – viðbygging

Opnun útboðs: Hafnarfjarðarbær. Leikskólinn Hlíðarendi – viðbygging

560
0

Tilboðin voru opnuð þann 12.03.2019

<>

Um er ræða byggingu viðbyggingar við leikskólann Hlíðarenda við Úthlíð 1 í Hafnarfirði, ásamt rifi á hluta af núverandi leikskólabyggingu, breytingu innandyra og frágangi lóðar umhverfis viðbyggingu.

Viðbygging er um 70m² að stærð og reist með léttum timbur útveggjum klæddum steni plötum að utanverðu og hefðbundnu mænis sperruþaki klætt með pappa og bárujárni á staðsteyptum sökklum og botnplötu.

Full starfssemi verður í leikskólanum á framkvæmdartíma.

•Verklok lóð: 15. september 2019
•Verklok: 15. desember 2019