Home Fréttir Í fréttum Kópa­vog­ur bíður svara frá WOW air

Kópa­vog­ur bíður svara frá WOW air

273
0
Þessi hug­mynd varð í 3. sæti í lokaðri hug­mynda­sam­keppni WOW air. Tölvu­mynd/​Yrki arki­tekt­ar

Bæj­ar­yf­ir­völd í Kópa­vogi bíða enn svara frá WOW air varðandi lóð fé­lags­ins í Kárs­nesi. Vegna anna hjá WOW air vannst ekki tími til að svara fyr­ir­spurn í síðari hluta fe­brú­ar.
WOW air áformaði að reisa höfuðstöðvar á land­fyll­ingu við Vest­ur­vör í Kárs­nesi.

<>

Lóðin snýr að Naut­hóls­vík en þaðan er áformað að leggja brú yfir á Kárs­nesið.
Bygg­ing­ar­lóðin er í eigu fé­lags­ins TF-Kóp en það er í eigu Skúla Mo­gensen, for­stjóra WOW air.

Fram kom í Morg­un­blaðinu í nóv­em­ber að bæj­ar­lögmaður Kópa­vogs hefði ritað fé­lag­inu bréf. Til­efnið var fyr­ir­spurn um gang verk­efn­is­ins.

Heimild: Mbl.is