Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Landeyjahöfn – Dýpkun febrúar 2019

Opnun útboðs: Landeyjahöfn – Dýpkun febrúar 2019

307
0

Landeyjahöfn – Dredging February 2019

<>

Bids opened 3rd of January 2019. The Icelandic Road and Coastal Administration requests tenders for the project „LANDEYJAHÖFN Dredging February 2019“.

Volume to be dredged is 100.000 m3.

Landeyjahöfn – Dýpkun febrúar 2019

Tilboð opnuð 3. janúar 2019. Vegagerðin óskar eftir tilboðum verkið „LANDEYJAHÖFN Dredging February 2019“.

Dýpkunarmagn er 100.000 m³.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Jan De Nul n.v. á Íslandi* 219,760,000 169.0 85,010
Rohde Nilsen, Kaupmannahöfn* 172,839,240 133.0 38,089
Björgun ehf., Reykjavík 134,750,000 103.7 0
Áætlaður verktakakostnaður 130,000,000 100.0 -4,750

*Tilboð Jan De Jul var í evrum ( €1.640.000) og tilboð Rohde Nilsen í dönskum krónum (DKK 9.630.000). Í töflunni hafa tilboðsfjárhæðir verði færðar í íslenskar krónur á sölugengi SÍ á opnunardegi.