Home Fréttir Í fréttum Stálbiti féll á mann í Árnessýslu

Stálbiti féll á mann í Árnessýslu

215
0
Mynd: Vísir/Vilhelm

Á sjötta tímanum voru sjúkraflutningamenn kallaðir út í uppsveitir Árnessýslu eftir að tilkynning barst um alvarlegt vinnuslys. Þar féll stálbiti ofan á mann.

<>

Upplýsingar um meiðsli liggja ekki fyrir en samkvæmt upplýsingum fréttastofu var þyrla Landhelgisgæslunnar send öðru sinni á Suðurland í dag vegna slyss. Var maðurinn fluttur á slysadeild Landspítalans í Fossvogi.



Heimild: Visir.is