Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Húsavík, sjóvörn undir bökkum 2018

Opnun útboðs: Húsavík, sjóvörn undir bökkum 2018

450
0

Tilboð opnuð 4. desember 2018. Endurbygging og styrking sjóvarnar á um 370 m kafla.

<>

Helstu magntölur:

  • Útlögn grjóts og sprengds kjarna um 4.200 m3
  • Endurröðun grjóts um 1.800 m3

Verkinu skal lokið eigi síðar en 30. júní 2019.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Ístrukkur ehf. og Steinsteypir ehf., Kópaskeri 47.323.548 125,0 1.873
Grjótver ehf., Hnífsdal 45.450.100 120,1 0
Áætlaður verktakakostnaður 37.856.500 100,0 -7.594