Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Dvergsreitur í Hafnarfirði í uppbyggingu

Dvergsreitur í Hafnarfirði í uppbyggingu

842
0

Í gær undirrituðu Rósa Guðbjartsdóttir bæjarstjóri og Helgi Gunnarsson fyrir hönd GG verk samning um  uppbyggingu á Dvergsreitnum samkvæmt niðurstöðum útboðs. Deiliskipulagið er á lokastigum og framkvæmdir hefjast væntanlega snemma í haust.

<>
Frá undirritun samnings. Mynd: Hafnarfjörður.is

Heimild: Hafnarfjörður.is