Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Skagaströnd – flotbryggjur 2018

Opnun útboðs: Skagaströnd – flotbryggjur 2018

266
0

Tilboð opnuð 26. júní 2018. Skagastrandarhöfn óskaði eftir tilboðum í útvegun og uppsetningu á alls 80 m af steinsteyptum flotbryggjum með landgöngum, fingrum, botnfestum og  tilheyrandi búnaði.

<>

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. nóvember 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 49.710.000 100,0 6.968
Köfunarþjónustan ehf., Reykjavík 47.128.034 94,8 4.386
Króli ehf., Garðabæ 42.741.747 86,0 0