Fimmtudaginn 31. maí sl., var undirritaður samningur vegna byggingar nýs leikskóla á Þórshöfn.

Áæltuð opnun nýs leikskólaer síðla næsta vetrar eða snemma árs 2019. Húsið verður komið upp fullfrá gengið að utan í október 2018.
Verkið er unnið af MVA ehf. og verður undir eftirliti Eflu hf.
Heimild: Langanesbyggð