Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Langanesbyggð. Nýbygging leikskólans á Þórshöfn

Opnun útboðs: Langanesbyggð. Nýbygging leikskólans á Þórshöfn

311
0
Mynd: Langanesbyggð.is

Leikskóli nýbygging – opnun útboðs

<>

Úr fundargerð 81.fundar sveitarstjórnar Langanesbyggðar

Sveitarstjóri lagði fram minnisblað ásamt minnispunktum lögfræðings sveitarfélagsins og kynnti.

Þann 20. apríl sl. var haldinn opnunarfundur vegna útboðs í nýbyggingu leikskólans á Þórshöfn, engin tilboð bárust.

Sveitarstjóra falið að leita leiða til að koma verkefninu áfram, á grunni tillagna sem fram koma í framlögðu minnisblaði. Samþykkt samhljóða.