Home Fréttir Í fréttum Fyrstu íbúðirn­ar í Vatns­mýri í sölu

Fyrstu íbúðirn­ar í Vatns­mýri í sölu

259
0
Arn­ar­hlíð 1. Hluti nýja húss­ins. Ljós­mynd/​Hlíðar­enda­byggð

„Þetta eru mik­il tíma­mót eft­ir mikla bar­áttu. Það trúðu því fáir að þarna myndi rísa byggð,“ seg­ir Brynj­ar Harðar­son, fram­kvæmda­stjóri Knatt­spyrnu­fé­lags­ins Vals, í til­efni af því að fyrstu íbúðir nýs hverf­is við Hlíðar­enda eru komn­ar í sölu.

<>

Um er að ræða fjöl­býl­is­húsið Arn­ar­hlíð 1. Þar eru 40 íbúðir. Vals­menn hf. og sjálf­seign­ar­stofn­un Vals eiga húsið. Sam­kvæmt sölu­vefn­um Hlíðar­enda­byggð er meðal­stærð íbúðanna um 71 fer­metri og meðal­verðið um 47,3 millj­ón­ir. Fer­metra­verð er því um 666 þúsund.

Bygg­ing­ar­reit­ir á Hlíðar­enda eru flokkaðir með bók­stöf­un­um A-H. Brynj­ar reikn­ar með að fram­kvæmd­um við um 700 íbúðir á reit­um C-F ljúki inn­an fjög­urra ára, að því er fram kem­ur í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is