Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Sandgerðishöfn – Suðurgarður, endurbygging stálþils

Opnun útboðs: Sandgerðishöfn – Suðurgarður, endurbygging stálþils

236
0
Sandgerði

Tilboð opnuð 10. apríl 2018. Hafnasjóður Sandgerðishafnar óskaði eftir tilboðum í endurbyggingu stálþils á Suðurgarði í Sandgerðishöfn.

<>

Helstu verkþættir og magntölur eru:

  • ·        Rif á núverandi þekju, 1.350 m2, og kantbita, 138 m
  •          Sprengja þilskurð fyrir 46 stálþilsplötur, um 58 m.
  •          Rekstur á 116 stk. tvöföldum stálþilsplötum, frágangur á stagbitum og stögum.
  •          Jarðvinna, fylling aftan stálþils.
  •          Steypa 146 m langan kantbita með pollum, kanttré, stigum og þybbum.

Verkinu skal lokið eigi síðar en 1. október 2018.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Hagtak hf., Hafnarfirði 162.500.000 130,1 56.649
Ístak hf., Mosfellsbæ 145.315.325 116,3 39.464
Ísar ehf., Kópavogi 129.415.500 103,6 23.564
Áætlaður verktakakostnaður 124.937.750 100,0 19.086
Lárus Einarsson sf., Kópavogi 105.851.500 84,7 0