Home Fréttir Í fréttum Framkvæmdaþing í Reykjanesbæ – Kynna helstu framkvæmdir ársins

Framkvæmdaþing í Reykjanesbæ – Kynna helstu framkvæmdir ársins

238
0
Reykjanesbær

Reykjanesbær boðar til framkvæmdaþings í Hljómahöll mánudaginn 9. apríl kl. 15:00 – 18:00. Þingið er ætlað öllum þeim sem hafa áhuga á svæðinu, bæði fagmönnum og íbúum. Helstu framkvæmdir komandi mánaða verða kynntar og málin rædd.

<>

Frummælendur koma frá nokkrum af stærstu framkvæmdaaðilum og stórfyrirtækjum á svæðinu.  Aðgangur er ókeypis en nauðsynlegt er að skrá sig á fundinn.

Með því að smella á þennan tengil getur þú skráð þig á framkvæmdaþingið.

Heimild: Sudurnes.net