Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Blönduvirkjun, Gilsárstífla, endurnýjun ölduvarnar og hreinsun úr setgildrum

Opnun útboðs: Blönduvirkjun, Gilsárstífla, endurnýjun ölduvarnar og hreinsun úr setgildrum

388
0
Mynd: Landsvirkjun

Tilboð í „Blönduvirkjun, Gilsárstífla, endurnýjun ölduvarnar og hreinsun úr setgildrum“, samkvæmt útboðsgögnum nr. 20269, dagsettum í febrúar 2018, voru opnuð 27. mars 2018, á skrifstofu Landsvirkjunar, Háaleitisbraut 68, 103 Reykjavík.

<>

Tilboð bárust frá eftirfarandi:

Bjóðandi: Upphæð m/vsk
Ístak hf. 174.243.190
Suðurverk hf. 143.077.400
Munck Íslandi ehf. 297.289.692
Þróttur ehf. 165.636.720
Kostnaðaráætlun 131.049.400