Home Fréttir Í fréttum Opnun tilboða: Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju

Opnun tilboða: Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju

92
0
Kokkálsvíkurhöfn - ljósmynd: Sögusmiðjan

Tilboð opnuð 5. maí 2015. Sveitarstjórn Kaldrananeshrepps óskaðieftir tilboðum í verkið „Kokkálsvíkurhöfn, endurbygging furubryggju“. Verkið felst í að endurbyggja um 12 m furubryggju.

<>

Helstu verkþættir eru:

Bryggjurif  ………………………………………………………… 80 m²

Jarðvinna  ………………………………………………………….

Steypa landvegg  ………………………………………………    12  m

Reka niður bryggjustaura  …………………………………..      7 stk.

Endurbyggja bryggju úr gagnvarðri furu (NTR-M)  .. 108 m²

Verkinu skal lokið eigi síðar en 31. júli 2015.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 18.536.938 100,0 7.437
Lárus Einarsson, Kópavogi 11.100.200 59,9 0

Heimild: Vegagerðin