Home Fréttir Í fréttum Vísitala byggingarkostnaðar lækkar óverulega milli mánaða

Vísitala byggingarkostnaðar lækkar óverulega milli mánaða

113
0
Mynd: Vísir/Daníel Rúnarsson

Vísitala byggingarkostnaðar reiknuð um miðjan febrúar 2018 er 136,9 stig (desember 2009=100) sem er örlítil lækkun frá fyrri mánuði.

<>

Verð á innfluttu efni lækkaði um 0,4% milli mánaða (áhrif á vísitölu -0,1%).  Á síðustu tólf mánuðum hefur vísitala byggingarkostnaðar hækkað um 5,1%. Vísitalan gildir í mars 2018.

Breytingar vísitölu byggingarkostnaðar 2017–2018
Vísitala  Umreiknað til árshækkunar miðað við hækkun vísitölunnar
Gildistími janúar 2010=100 Útreikn.tími des. 2009=100 Breytingar í hverjum mánuði, %
Síðasta mánuð, % Síðustu 3 mánuði, % Síðustu 6 mánuði, % Síðustu 12 mánuði, %
2017
Mars 130,3 130,0 -0,2 -2,5 -0,6 -1,8 1,3
Apríl 130,0 130,1 0,1 0,9 -0,7 -1,0 -0,6
Maí 130,1 131,6 1,2 15,0 4,2 2,1 -0,1
Júní 131,6 131,6 0,0 -0,4 4,9 2,1 -0,3
Júlí 131,6 132,6 0,8 9,6 7,9 3,5 0,7
Ágúst 132,6 133,0 0,3 4,1 4,4 4,3 1,1
September 133,0 135,1 1,5 20,1 11,1 8,0 3,0
Október 135,1 135,8 0,5 6,2 9,9 8,9 3,8
Nóvember 135,8 136,1 0,3 3,2 9,6 7,0 4,5
Desember 136,1 136,5 0,2 3,0 4,1 7,6 4,8
2018
Janúar 136,5 137,0 0,4 4,5 3,6 6,7 5,1
Febrúar 137,0 136,9 0,0 -0,5 2,3 5,9 5,1
Mars 136,9

Heimild: Hagstofan.is