Home Fréttir Í fréttum Leigusamningur um húsnæði fyrir dómstólasýsluna undirritaður

Leigusamningur um húsnæði fyrir dómstólasýsluna undirritaður

491
0
Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar, og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf., undirrita leigusamning um húsnæði fyrir dómstólasýsluna. Mynd: Fsr.is

Ólöf Finnsdóttir, framkvæmdastjóri dómstólasýslunnar, og Helgi S. Gunnarsson, forstjóri Regins hf., undirrituðu leigusamning um húsnæði fyrir dómstólasýsluna að Suðurlandsbraut 14 í Reykjavík í dag.

<>

Framkvæmdasýsla ríkisins (FSR) hafði umsjón með öflun húsnæðisins og hefur eftirlit með framkvæmd á staðnum.

Dómstólasýslan er sjálfstæð stjórnsýslustofnun sem annast sameiginlega stjórnsýslu dómstólanna. Frekari upplýsingar um stofnunina er að finna á www.domstolar.is.

Heimild: Fsr.is