Home Fréttir Í fréttum Mega rífa niður friðlýstan sal í Nasa við Austurvöll til að endurreisa

Mega rífa niður friðlýstan sal í Nasa við Austurvöll til að endurreisa

636
0
Nýi Nasa-salurinn. Mynd/THG arkitektar.

Félagið Lindarvatn hefur fengið heimild til að rífa friðlýstan sal í Nasa við Austurvöll. Ætlunin er að endurgera síðan húsakynninn í sem upprunalegastri mynd eins og gamli Sjálfstæðissalurinn svokallaði var.

<>

Þá hefur Lindarvatn einnig fengið leyfi byggingarfulltrúa til að rífa viðbyggingu við Landssímahúsið. Byggja á við húsið og breyta því í hótel.

Heimild: Visir.is