Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Bygging gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu í Álfsnesi

Opnun útboðs: Bygging gas- og jarðgerðarstöðvar Sorpu í Álfsnesi

253
0
Sorpa gas- og jarðgerðarstöð Álfsnesi

Í dag þriðjudaginn 23. janúar voru opnuð tilboð í byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi.

<>

Eftirfarandi tilboð bárust:

Tilboð með vsk. % af kostnaðaráætlun
1. Ístak 4.735.085.823 131.2%
2. ÍAV 4.546.478.909 126,0%
3. ÍAV, frávik, + BEKON 4.095.226.313 113,5%
4. Muncks á Íslandi 4.857.413.614 134,6%
5. Mannverk 7.493.775.730 207,6%
6. Kostnaðaráætlun 3.609.380.000 100.0%

 

Tilboðin verða nú yfirfarin af verkfræðistofunni Mannvit áður en stjórn tekur ákvörðun um framhaldið.