Home Fréttir Í fréttum Skattgreiðendur eiga að greiða uppbyggingu ferðamannastaða

Skattgreiðendur eiga að greiða uppbyggingu ferðamannastaða

60
0
Karl Garðarsson. Eyjan/Pressphotos.biz

Karl Garðarsson, þingmaður Framsóknarflokksins, segist orðlaus yfir að stefnt sé að því að senda reikninginn fyrir uppbyggingu ferðamannastaða á skattgreiðendur. Hann sé hins vegar ekki hiss á því að ferðaþjónustan sé hæstánægð með það.

<>

Með þessu er Karl væntanlega að vísa til yfirlýsinga Ragnheiðar Elínar Árnadóttur, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, um að í ljósi þess að ekkert verði af því að náttúrupassi verði að lögum sé einfaldasta lausnin að setja uppbyggingu ferðamannastaða á fjárlög. Þá kom fram í frétt Fréttablaðsins í dag að þessar hugmyndir falli í góðan jarðver hjá Samtökum ferðaþjónustunnar.

Heimild: Eyjan.is