Tilboð opnuð 19. desember 2017. Ráðgjöf og eftirlit með malbiksyfirlögnum á Suðursvæði og Vestursvæði árin 2018 og 2019.
Helstu magntölur:
- Framkvæmdaskýrsla og skilagrein HT 1
- Vinna við framkvæmdaeftirlit á ári klst. 450
Gildistími samnings er til 15. nóvember 2019. Heimilt er að framlengja samning um tvö ár með samþykki beggja aðila.
| Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. | 
| VSÓ Ráðgjöf, Reykjavók | 9.615.000 | 115,8 | 1.785 | 
| Verkís hf., Reykjavík | 9.100.000 | 109,6 | 1.270 | 
| Áætlaður verktakakostnaður | 8.300.000 | 100,0 | 470 | 
| Efla Verkfræðistofa, Reykjavík | 8.255.092 | 99,5 | 425 | 
| Hnit Verkfræðistofa, Reykjavík | 7.830.240 | 94,3 | 0 | 
 
		 
	





