Home Fréttir Í fréttum 08.01.2018 Útboðshönnun á tveimur nýjum tengivirkjum Landsnets

08.01.2018 Útboðshönnun á tveimur nýjum tengivirkjum Landsnets

75
0
Mynd: Landsnet

Landsnet óskar eftir tilboðum í ráðgjafaþjónustu vegna útboðshönnunar sem lýst er í útboðsgögnum SVAR 60 Útboðshönnun.

<>

Verkefnið fellst í útboðshönnun á tveimur nýjum tengivirkjum Landsnets í Varmahlíð og Sauðarkróki og er því lýst nánar í útboðsgögnum.

Áætlað er ganga til samninga í janúar 2018

Um er að ræða rafrænt útboðsferli sem framkvæmt er í Delta e-sourcing útboðskerfinu. Áhugasamir þátttakendur þurfa að skrá sig inn í kerfið og sækja útboðsgögn. Tilboðum og meðfylgjandi gögnum skal skila rafrænt í gegnum kerfið. Ef ýtt er á “Skoða nánar” hér að neðan, vísar það beint inn á útboðskerfið. Eftir að þátttakandi hefur skráð sig inn í kerfið skal notast við kóðann 694F3UT89D til að fá aðgang að þessu útboði. Athugið að öll samskipti þ.m.t. fyrirspurnir, viðaukar og svör eru afgreidd í gegnum kerfið. Athugið að kerfið er á ensku.

Tilboðum skal skila rafrænt fyrir kl. 11, 08.01.2018. Þetta útboð er byggt á samningskaupum og því ekki formlegur opnunarfundur eins og tekið er fram í gögnum.