Home Fréttir Í fréttum Skóflustunga að nýjum leikskóla á Þórshöfn

Skóflustunga að nýjum leikskóla á Þórshöfn

217
0
Mynd: Langanesbyggð.is

Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla verður tekin á miðvikudaginn 6. desember nk. kl. 15:30. Edda Jóhannsdóttir einn af fyrstu starfsmönnum Barnabóls tekur ásamt börnum leikskólans fyrstu skóflustungu að nýjum leikskóla  á Þórshöfn miðvikudaginn 6. desember nk. kl. 15:30 . Athöfnin verður á lóð skólans.

Heimild: Langanesbyggð.is

Previous articleSprenging hjá starfsmannaleigum á Íslandi
Next articleBorgarráð hefur samþykkt að veita fyrirtækjum vilyrði fyrir lóðum í Gufunesi