Home Í fréttum Framkvæmdir í gangi Myndir frá framvindu Vaðlaheiðarganga

Myndir frá framvindu Vaðlaheiðarganga

128
0
Ein færa eftir í vegsklálabyggingu í Fnjóskadal, neðri hluti skálans og kransinn.
Ein færa eftir í vegsklálabyggingu í Fnjóskadal, neðri hluti skálans og kransinn.
Neðraburðarlags fylling er langt kominn í Fnjóskadal, en vegurinn frá göngum og að Fnjóskábrú verður allur endurbættur.
Alls verður skálinn 188 metrar að lengt, en jarðvegur verður settur yfir vegskálann þannig að eingöngu lítill hluti hans verður sýnilegur utan frá.
Neðraburðarlags fylling er langt kominn í Fnjóskadal, en vegurinn frá göngum og að Fnjóskábrú verður allur endurbættur.
Jarðvinna vegna vegskála Eyjarfjarðarmegin er hafin.

 

<>

Myndir og heimild: Facebooksíða Vaðlarheiðaganga