Home Fréttir Í fréttum Engin framvinda síðstu viku í gangagreftri Vaðlaheiðarganga

Engin framvinda síðstu viku í gangagreftri Vaðlaheiðarganga

70
0

Færsla tekin af Facebook síðu Vaðlaheiðarganga.
Engin framvinda síðstu viku í gangagreftri, heildarlengd ganga er því óbreytt 4.170m sem er 57,8% af heild. Í Fnjóskadal hefur verið unnið við að styrkja lækjarfarveg og koma fyrir vatnsmælingaryfirfalli, þá hefur verktaki verið að dytta að vélum og tækjum. Í Eyjafirði hefur verið unnið á dag-og næturvakt við að skipta um stærri og betri lofttúðu og lýkur þeirri vinnu á næstu dögum.

<>

1

2