Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun útboðs: Yfirlagnir á Hornafirði og Djúpavogi 2017, malbik

Opnun útboðs: Yfirlagnir á Hornafirði og Djúpavogi 2017, malbik

227
0
Hornafjörður

Tilboð opnuð 9. ágúst 2017. Sveitarfélagið Hornafjörður og Vegagerðin óskuðu eftir tilboðum í yfirlagnir og nýlagnir á Höfn og Djúpavogi.

<>

Helstu magntölur:

Útlögn malbiks 19.556 m2
Hjólfarafylling og afrétting 4.197 m2
Fræsing 104 m2

Verki skal að fullu lokið 22. september 2017.

Bjóðandi Tilboð kr. Hlutfall Frávik þús.kr.
Áætlaður verktakakostnaður 140.030.000 100,0 43.900
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas ehf., Hafnarfirði 98.922.805 70,6 2.793
KM – Malbikun ehf., Akureyri 96.129.885 68,6 0