Tilboð opnuð þann 4. júlí í vetrarþjónustu árin 2017-2022 á eftirtöldum leiðum:
Hringvegur (1) Nesbraut – Hvalfjarðargöng 21 km
Hvalfjarðarvegur (47) Botnsá – Hringvegur 34 km
Þingvallavegur (36) Hringvegur – Lyngdalsheiðarv. 45 km
Kjósarskarðsvegur (48) Hvalfjarðarvegur – Þingvallavegur 22 km
Hafravatnsvegur (431) Hringvegur – Sólvellir 2 km
Helstu magntölur eru:
- Akstur mokstursbíla 65.000 km
Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2022.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
IJ Landstak ehf. | 110.500.000 | 135,4 | 51.750 |
Íslenska Gámafélagið ehf. | 108.610.000 | 133,1 | 49.860 |
Borgarverk ehf. | 87.400.000 | 107,1 | 28.650 |
Áætlaður verktakakostnaður | 81.600.000 | 100,0 | 22.850 |
Þróttur ehf. | 74.385.500 | 91,2 | 15.636 |
Óskatak ehf. og Jarðbrú ehf. | 58.749.600 | 72,0 | 0 |