Tilboð opnuð þann 4. júlí í vetrarþjónustu árin 2017-2020 á eftirtöldum leiðum:
Hringvegur (1) Hvalfjarðarvegur – Norðurárdalsvegur, 68 km
Hvalfjarðarvegur (47) Hringvegur í Melasveit – Botnsá, 26 km
Borgarfjarðarbraut (50) Hringvegur við Seleyri – Hringvegur við Bauluna, 49 km
Snæfellsnesvegur (54) Hringvegur – Heydalsvegur, 38 km
Vestfjarðavegur um Brattabrekku (60) Hringvegur – Breiðabólsstaður, 17 km
Skorradalsvegur (508) Borgarfjarðarbraut – slitlagsendi, 10 km
Hvanneyrarvegur (511) Borgarfjarðarbraut – Hvanneyri, 2 km
Hálsasveitarvegur (518) Borgarfjarðarbraut – Húsafell, 30 km
Helstu magntölur eru:
- Akstur mokstursbíla 56.200 km
Verkinu skal að fullu lokið 30. apríl 2020.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Borgarverk ehf. | 57.300.000 | 106,3 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 53.915.000 | 100,0 | -3.385 |