Home Fréttir Í fréttum 21.01.2026 Borgarfjarðarbrú. Endurnýjun lagna

21.01.2026 Borgarfjarðarbrú. Endurnýjun lagna

59
0
Mynd: Visir.is

Verkið er í aðalatriðum fólgið í því, að verktaki skal endurnýja og leggja nýlagnir veitna í jörðu og undir Borgarfjarðarbrú.

Stærsti hluti verkefnisins felur í sér vinnu undir Borgarfjarðarbrú sem innifelur að verktaki útvegi og útfæri vinnuastöðu og aðgengi undir brú.

Verktaki skal leggja fram tillögu að þessari vinnuaðstöðu undir brúnni með tilboðsgerð.

Útboðsgögn afhent: 15.12.2025 kl. 08:00
Skilafrestur 21.01.2026 kl. 14:00
Opnun tilboða: 21.01.2026 kl. 14:00

Sjá frekar