Home Fréttir Í fréttum Opnun útboðs: Mos­fells­bær. Ramma­samn­ing­ur um Jarð­vinnu

Opnun útboðs: Mos­fells­bær. Ramma­samn­ing­ur um Jarð­vinnu

85
0
Mynd: Mos­fells­bær

Til­boðs­frest­ur vegna út­boðs­ins Ramma­samn­ing­ur um Jarð­vinnu (mál nr. 202403698) rann út þann 12. maí 2025 kl. 10:00.

Til­boð voru opn­uð kl. 13:00 að þeim bjóð­end­um við­stödd­um sem þess ósk­uðu.

Þrjá­tíu og tveir að­il­ar fengu send út­boðs­gögn. Tólf til­boð bár­ust og þakk­ar Mos­fells­bær þeim fyr­ir þátt­tök­una.

At­huga­semd­ir fyr­ir opn­un: Eng­ar.

Eft­ir­far­andi til­boð bár­ust:

  • Meist­ara­lagn­ir ehf. – 51.581.380 kr.
  • Jarð­tækni ehf – 70.108.560 kr.
  • Skúf­ur ehf. – 60.284.520 kr.
  • Al­son ehf. – 50.285.100 kr.
  • Membra ehf – 59.995.200 kr.
  • MIG Verk ehf. – 52.741.470 kr.
  • Karína ehf – 44.173.900 kr.
  • Sum­ar­garð­ar – 76.927.000 kr.
  • Stein­mót­un ehf. – 59.275.968 kr.
  • SS Jarð­vinna og véla­leiga ehf. – 39.532.296 kr.
  • Alma­verk ehf. – 34.110.000 kr.
  • Varg­ur ehf. – 55.053.000 kr.

Kostn­að­ar­áætlun: 58.000.000 kr.

At­huga­semd­ir eft­ir opn­un til­boða: Eng­ar

Til­boðs­fjár­hæð­ir eru birt­ar með fyr­ir­vara um yf­ir­ferð til­boða m.t.t. hæf­is bjóð­enda og réttra út­reikn­inga í til­boðs­skrá.

Heimild: Mos­fells­bær