Home Fréttir Í fréttum Hönnunarkostnaður um 330 milljónir

Hönnunarkostnaður um 330 milljónir

149
0
Töluverður kostnaður hefur fallið til við hönnun garðanna. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Kostnaður vegna hönn­un­ar varn­argarða á Reykja­nesskaga, gerðar hraun­flæðilík­ana ásamt kostnaði við mæl­ing­ar, úr­vinnslu og um­sjón með fram­kvæmd­um all­an sól­ar­hring­inn nem­ur ríf­lega 330 millj­ón­um króna, skv. upp­lýs­ing­um sem Morg­un­blaðið hef­ur fengið hjá Vega­gerðinni og al­manna­vörn­um sem staðið hafa straum af um­rædd­um út­gjöld­um.

<>

Það eru verk­fræðistof­ur sem ann­ast hafa þessi verk­efni og hef­ur Verkís verið at­kvæðamest á þess­um vett­vangi, en henni hafa verið greidd­ar tæp­ar 220 millj­ón­ir króna fyr­ir veitta þjón­ustu.

Lesa má meira um málið í Morg­un­blaðinu í gær.

Heimild: Mbl.is