Home Fréttir Í fréttum Nýtt skrifstofusetur 39% uppselt nú þegar

Nýtt skrifstofusetur 39% uppselt nú þegar

121
0
Erna Karla Guðjónsdóttir framkvæmdastjóri Regus og Tómas Hilmar Ragnarz forstjóri félagsins. Árni Sæberg

Tóm­as Hilm­ar Ragn­arz, for­stjóri Reg­us á Íslandi, seg­ist aldrei í sjö ára sögu fyr­ir­tæk­is­ins hafa séð önn­ur eins viðbrögð og nýtt skrif­stofu­set­ur Reg­us á Kirkju­sandi hafi fengið.

<>

„Við erum 39% uppseld nú þegar og samt opn­um við ekki fyrr en í fe­brú­ar á næsta ári,“ seg­ir Tóm­as.

Hönn­un hús­næðis­ins er sér á báti að sögn Tóm­as­ar. „Þarna erum við lík­lega að búa til eitt glæsi­leg­asta skrif­stofu­hús­næði á land­inu.

Gæðin eru fyrsta flokks og um­hverf­is­lega er hús­næðið einnig á stigi sem ekki hef­ur sést áður,“ bæt­ir for­stjór­inn við.

Lestu meira um málið í ViðskiptaMogg­an­um í gær.

Heimild: Mbl.is