Home Fréttir Í fréttum Milljarða fjárfesting í Hafnarfirði

Milljarða fjárfesting í Hafnarfirði

229
0
Tölvumynd sýnir hvernig myndver REC Studio gætu litið út við Hellnahraun í Hafnarfirði.

„Við erum ekki að fara í sam­keppni við önn­ur kvik­mynda­ver hérna, við lít­um á þetta sem viðbót,“ seg­ir Þröst­ur Sig­urðsson, ráðgjafi hjá Arc­ur og einn aðstand­enda nýs kvik­mynda­vers sem áformað er að reisa í Hafnar­f­irði.

<>

Rósa Guðbjarts­dótt­ir bæj­ar­stjóri greindi frá því á Face­book-síðu sinni í gær að ákveðið hefði verið á fundi bæj­ar­ráðs að veita fyr­ir­tæki Þrast­ar og Hall­dórs Þorkels­son­ar, REC Studio ehf., vil­yrði fyr­ir lóð í Hellna­hrauni 4, iðnaðarsvæði til móts við ál­verið í Straums­vík.

Kvik­mynda­ver REC Studio á að verða hið stærsta hér á landi. „Þetta er gríðarlega spenn­andi fyr­ir okk­ur Hafn­f­irðinga,“ seg­ir Rósa.

Heimild: Mbl.is