Tilboð opnuð 6. október 2015. Vegagerðin óskar eftir tilboðum í ráðgjöf og eftirlit með vetrarþjónustu á eftirfarandi svæðum með samtals 4 bílum:
Reykjanesbraut – Suðurnes
Höfuðborgarsvæðið
Vesturlandsvegur, Hvalfjarðarvegur og Þingvallavegur
Vegir á svæði Reykjavík – Selfoss
Uppsveitir Árnessýslu
Rangárvallasýsla og Flói
Helstu magntölur eru:
Klukkustundir við ráðgjöf og eftirlit 11.509 klst.
Áætlaðir kílómetrar við ráðgjöf og eftirlit 190.000 km
Verktími er til 1. maí 2017.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Mjúksi ehf., Reykjavík | 107.054.000 | 128,4 | 33.100 |
Áætlaður verktakakostnaður | 83.400.000 | 100,0 | 9.446 |
Íslenska Gámafélagið hf., Reykjavík | 78.065.000 | 93,6 | 4.111 |
Malbikunarstöðin Hlaðbær-Colas hf., Reykjavík | 73.954.460 | 88,7 | 0 |