Tilboð Mannvits er 54,4 milljónir króna. Næst kemur VSB verkfræðistofa sem bauð 56 milljónir og Nordic – Office of Architecture átti þriðja lægsta tilboð, eða 59,3 milljónir.
Samkvæmt upplýsingum frá Isavia verður nú farið yfir gildi tilboðanna og niðurstöður kynntar eftir að yfirferð lýkur.
Eftirfarandi tilboð bárust. Þau eru öll án virðisaukaskatts:
Mannvit hf 54.427.000.-
VSB verkfræðistofa 56.031.700.-
Nordic – Office of Architecture 59.291.200.-
VA Arkitektar 60.942.500.-
Verkís hf. 65.372.900.-
VSÓ ráðgjöf 73.911.500.-
THG arkitektar 83.676.650.-
AVH ehf arkitektúr verkfræðihönnun 85.788.800.-
Arkitektar Laugavegi 164 ehf. 92.252.500.-
Lota ehf. 92.550.983.-
Ferilll ehf, verkfræðistofa 98.301.801.-
Heimild: Ruv.is