Tilboð opnuð 27. maí 2015. Fræsing og afrétting vega á Austursvæði á árinu 2015.
Helstu magntölur eru:
– Þurrfræsing 23.000 m2
– Efra burðarlag 1.000 m3
– Tvöföld klæðing 23.000 m2
– Klæðing, flutningur malar 700 m3
– Flutningur bindi- og viðloðunarefna 79 tonn
Verki skal að fullu lokið 1. september 2015.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Áætlaður verktakakostnaður | 24.066.000 | 100,0 | 340 |
Borgarverk ehf., Borgarnesi | 23.726.000 | 98,6 | 0 |