Home Fréttir Í fréttum Rok í Reykja­vík af manna­völd­um?

Rok í Reykja­vík af manna­völd­um?

189
0
Hús­in við Lækj­ar­götu mynda vind­göng fyr­ir norðanátt­ina. Mynd: mbl.is/​Krist­inn Magnús­son

Ein­ar Svein­björns­son veður­fræðing­ur seg­ir í sam­tali við blaðið í dag að norðan­vind­ur­inn sem blés við Stjórn­ar­ráðið á full­veld­is­dag­inn hafi lík­lega verið magnaður upp af manna­völd­um.

<>

Það sé vel þekkt að þegar reist­ar séu bygg­ing­ar sem séu ákveðið háar miðað við breidd aðliggj­andi götu magn­ist upp vind­ur sem blási sam­síða göt­un­um.

Lækj­ar­gat­an sé nú dæmi­gerð fyr­ir slík vind­göng, seg­ir Ein­ar í um­fjöll­un um mál þetta í Morg­un­blaðinu í dag.

Heimild: Mbl.is