Tilboð opnuð 15. maí 2018. Endurbyggingu Grafningsvegar (360) frá Nesjavöllum og út fyrir Hagavík. Verkið felst í undirbyggingu vegarins á sama stað, lögn ræsa, útlögn og vinnslu burðarlaga og klæðingar á 5 km kafla.
Helstu magntölur eru:
- – Bergskeringar 1.000 m3
- – Aðrar skeringar 9.135 m3
- – Fyllingar 11.465 m3
- – Ræsalögn 168 m
- – Endafrágangur ræsa 16 stk.
- – Styrktarlag (neðra burðarlag) 8.810 m3
- – Burðarlag (efra burðarlag) 8.130 m3
- – Vegrið 395 m
- – Klæðing 32.650 m2
- – Frágangur fláa 63.565 m2
Verklok eru 15. október 2018, útlögn klæðingar skal þó lokið fyrir 15. september 2018.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
IJ Landstak ehf., Reykjavík | 183.942.300 | 131,3 | 29.972 |
Vörubifreiðastjórafélagið Mjölnir, Selfossi | 182.401.850 | 130,2 | 28.431 |
Suðurtak ehf., Grímsnes | 153.970.500 | 109,9 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 140.100.000 | 100,0 | -13.871 |