Home Í fréttum Niðurstöður útboða Opnun tilboða í gas- og jarðgerðarstöð SORPU í Álfsnesi

Opnun tilboða í gas- og jarðgerðarstöð SORPU í Álfsnesi

468
0
Sorpa gas- og jarðgerðarstöð Álfsnesi

Þriðjudaginn 17.apríl 2018 voru opnuð tilboð í byggingu gas- og jarðgerðarstöðvar í Álfsnesi.
Fyrri tilboðum, sem opnuð voru 23. janúar 2018, var öllum hafnað, þar sem þau voru nokkuð yfir kostnaðaráætlun.  Farið var í sk. samningskaupaferli og er opnun tilboða nú síðasti hlutinn í því ferli.

<>

Eftirfarandi tilboð bárust:

Bjóðandi Tilboðsupphæð m. vsk Hlutfall af lægsta
1. Ístak 4.116.008.927 100,0%
2. ÍAV 4.149.481.748 100,8%
3. Munck 4.476.838.986 108,8%

Tilboðin verða nú yfirfarin áður en stjórn tekur ákvörðun um framhaldið.