Home Fréttir Í fréttum Ríkiskaup sjá um útboð á byggingu nýrrar slökkvistöðvar í Reykjanesbæ

Ríkiskaup sjá um útboð á byggingu nýrrar slökkvistöðvar í Reykjanesbæ

158
0
Mynd: Vf.is

Bygging nýrrar slökkvistöðvar Brunavarna Suðurnesja, sem fyrirhugað er að reisa að Flugvöllum 29 í Reykjanesbæ verður boðin út á næstunni í samstarfi við Ríkiskaup.

<>

Umræður um framkvæmd fyrirhugaðs útboðs sköpuðust á stjórnarfundi Brunavarna Suðurnesja á dögunum, en þar var framkvæmd útboðsins rædd.

Rætt var hvort rétt væri að bjóða verkið út í heild eða í nokkrum hlutum, og var ákvörðun tekin um að bjóða allt verkið út. Þá kom fram á fundinum að hönnunarvinna hafi tafist, en að nú sjái fyrir endan á henni.

Heimild: Sudurnes.net