Tilboð opnuð 14. nóvember 2017. Nýbygging Skaftártunguvegar (208) um Eldvatn í Skaftárhreppi í Vestur-Skaftafellssýslu ásamt byggingu nýrrar brúar yfir Eldvatn. Nýr vegkafli er 920 m að lengd frá Hringvegi, um Eldvatn og tengist núverandi Skaftártunguvegi við Eystri-Ása. Ný brú á Eldvatn er 80 m löng stálbogabrú.
Helstu magntölur eru:
Skaftártunguvegur
- Skeringar 28.000 m3
- Fyllingar 20.100 m3
- Styrktarlag 4.750 m3
- Burðarlag 1.700 m3
- Tvöföld klæðing 7.410 m2
- Frágangur fláa 20.050 m2
- Vegrið 252 m
- Grjótvarnarefni 8.000 m3
Brú á Eldvatn
- Mótafletir 385 m2
- Steypustyrktarjárn 49.500 kg
- Steypa 304 m3
- Vegrið á brú 164 m
- Forsteyptar einingar 120 stk.
- Smíði og uppsetning stálvirkja 181 tonn
- Stálvirki, hreinsun 1.220 m2
- Stálvirki, málun 1.220 m2
- Stálvirki, málmhúðun 1.220 m2
Verklok eru 1. nóvember 2018.
Bjóðandi | Tilboð kr. | Hlutfall | Frávik þús.kr. |
Munck Íslandi ehf., Kópavogi | 637.868.322 | 164,4 | 22.271 |
Ístak hf., Mosfellsbæ | 615.597.255 | 158,7 | 0 |
Áætlaður verktakakostnaður | 388.000.000 | 100,0 | -227.597 |