Óvíst hvort Landvernd kærir ný framkvæmdaleyfi
Framkvæmdastjóri umhverfis- og náttúruverndarsamtakanna Landverndar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort útgáfa framkvæmdaleyfisins sem Skútustaðahreppur veitti Landsneti vegna...
Hafnar hugmyndum um stækkun hótels við Mývatn
Umhverfisstofnun leggst gegn hugmyndum Icelandair Hotels um stækkun Hótel Reykjahlíðar við Mývatn. Fyrirtækið vill stækka hótelið úr 544 fermetrum í 3556 fermetra, aðeins 50...
Akureyrarbær tekur upp reglur um keðjuábyrgð
Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudag að í öllum samningum, sem sveitarfélagið gerir um verklegar framkvæmdir, verði kveðið á um svokallaða keðjuábyrgð...
Brotthvarf verktaka hefur ekki áhrif á byggingu sjúkrahótel Landspítalans
Skyndilegt brotthvarf pólsks undiverktaka við sjúkrahótel Landspítalans mun ekki hafa áhrif á framgang verksins, segir verkefnisstjóri nýs Landspítala. Hann segir að rætt hafa verið...
Hveragerðisbær semur við JÁVERK um byggingu nýs leikskóla
Undirritaður hefur verið samningur við JÁVERK um byggingu nýs leikskóla við Þelamörk 62. JÁVERK varð lægst í útboði byggingarinnar og nam tilboð fyrirtækisins 583.734.861,-.
Verklok...
Orkuvirki fær ISO 9001:2015 vottun
Fyrir nokkrum árum var tekin ákörðun um að þróa stjórnkerfi Orkuvirkis að ISO 9001 staðlinum. Unnið hefur verið eftir gæðastjórnkerfi síðan 2009, það var...
Opnun útboðs: Vík í Mýrdal – Sandfangari 2016
2.11.2016
Tilboð opnuð 1. nóvember 2016. Bygging á um 200 m löngum sandfangara við Vík í Mýrdal auk lagfæringar á sandfangara sem byggður var árið...
Pólskt verktakafyrirtæki G&M pakkar saman og skilur verkamennina eftir
Pólskt verktakafyrirtæki, sem vann að þremur stórum verkefnum á Íslandi, hefur pakkað saman og skilið pólska verkamenn sína eftir í lausu lofti. Fyrirtækið sveik...
Verktakar byggja mun hraðar í Noregi en hér
Iðnaðarmenn í Noregi eru að jafnaði allt að 23 stundir að byggja hvern fermetra í íbúðarhúsnæði, á meðan þeir íslensku eru allt að 31...














