Óvíst hvort Landvernd kærir ný framkvæmdaleyfi

0
Framkvæmdastjóri umhverfis- og náttúruverndarsamtakanna Landverndar, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, segir að ekki hafi verið tekin ákvörðun um hvort útgáfa framkvæmdaleyfisins sem Skútustaðahreppur veitti Landsneti vegna...

Hafnar hugmyndum um stækkun hótels við Mývatn

0
Umhverfisstofnun leggst gegn hugmyndum Icelandair Hotels um stækkun Hótel Reykjahlíðar við Mývatn. Fyrirtækið vill stækka hótelið úr 544 fermetrum í 3556 fermetra, aðeins 50...

Akureyrarbær tekur upp reglur um keðjuábyrgð

0
Samþykkt var á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudag að í öllum samningum, sem sveitarfélagið gerir um verklegar framkvæmdir, verði kveðið á um svokallaða keðjuábyrgð...

Brotthvarf verktaka hefur ekki áhrif á byggingu sjúkrahótel Landspítalans

0
Skyndilegt brotthvarf pólsks undiverktaka við sjúkrahótel Landspítalans mun ekki hafa áhrif á framgang verksins, segir verkefnisstjóri nýs Landspítala. Hann segir að rætt hafa verið...

Hveragerðisbær semur við JÁVERK um byggingu nýs leikskóla

0
Undirritaður hefur verið samningur við JÁVERK um byggingu nýs leikskóla við Þelamörk 62. JÁVERK varð lægst í útboði byggingarinnar og nam tilboð fyrirtækisins 583.734.861,-. Verklok...

Orkuvirki fær ISO 9001:2015 vottun

0
Fyrir nokkrum árum var tekin ákörðun um að þróa stjórnkerfi Orkuvirkis að ISO 9001 staðlinum. Unnið hefur verið eftir gæðastjórnkerfi síðan 2009, það var...

Opnun útboðs: Vík í Mýrdal – Sandfangari 2016

0
2.11.2016 Tilboð opnuð 1. nóvember 2016. Bygging á um 200 m löngum sandfangara við Vík í Mýrdal auk lagfæringar á sandfangara sem byggður var árið...

Pólskt verktakafyrirtæki G&M pakkar saman og skilur verkamennina eftir

0
Pólskt verktakafyrirtæki, sem vann að þremur stórum verkefnum á Íslandi, hefur pakkað saman og skilið pólska verkamenn sína eftir í lausu lofti. Fyrirtækið sveik...

Verktakar byggja mun hraðar í Noregi en hér

0
Iðnaðarmenn í Noregi eru að jafnaði allt að 23 stundir að byggja hvern fermetra í íbúðarhúsnæði, á meðan þeir íslensku eru allt að 31...