Home Í fréttum Undirskrift samninga utboda Vegagerðin skrifar undir samning vegna Kísilvegar

Vegagerðin skrifar undir samning vegna Kísilvegar

134
0
Mynd: Steinsteypir ehf

Undirritun verksamnings um gerð Kísilvegar hefur átt sér stað.. Samningsaðilar Vegagerðarinar eru Ístrukkur ehf, Jón Ingi Hinriksson ehf og Steinsteypir ehf.
Tilboð þeirra hljóðaði upp á kr. 210.579.500 eða 74,1% af kostnaðaráætlun.

<>

Verklok eru áætluð haustið 2018.

 

Mynd: Facebooksíða Steinsteypirs ehf.