Home Fréttir Í fréttum Þrjú bygg­inga­fyr­ir­tæki lát­in stöðva rekst­ur

Þrjú bygg­inga­fyr­ir­tæki lát­in stöðva rekst­ur

452
0

Fyrstu fimm mánuði árs­ins lét embætti rík­is­skatt­stjóra stöðva rekst­ur átta fyr­ir­tækja, í kjöl­far vett­vangs­rann­sókna, þar sem ekki var brugðist við öðrum til­mæl­um starfs­manna vett­vangs­eft­ir­lits RSK. Öðrum til­mæl­um eft­ir­lits­ins um úr­bæt­ur var beitt í 35 til­vik­um.

<>

Af þeim átta fyr­ir­tækj­um sem til stöðvun­ar kom hjá voru þrjú í bygg­inga­geir­an­um og tvö í gisti- og ferðaþjón­ustu.

Fyrstu fimm mánuði árs­ins fóru starfs­menn vett­vangs­eft­ir­lits­ins í 498 heim­sókn­ir á bygg­inga­svæði og í 438 heim­sókn­ir til gisti- og ferðaþjón­ustu­fyr­ir­tækja.

Heimild: Mbl.is